Jesús segir við hana: "Snertu mig ekki! Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim:, Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar.'"
Monda néki Jézus: Ne illess engem; mert nem mentem még fel az én Atyámhoz; hanem menj az én atyámfiaihoz és mondd nékik: Felmegyek az én Atyámhoz és a ti Atyátokhoz, és az én Istenemhez, és a ti Istenetekhez.
7 En Samúel þekkti ekki enn Drottin, og honum hafði ekki enn birst orð frá Drottni.
Sámuel pedig még nem ismerte az Urat, [mert] még nem jelentetett ki néki az Úrnak ígéje.
Og veit ég þó, að þú og þjónar þínir óttast ekki enn Drottin Guð."
De tudom, hogy te és a te szolgáid még nem féltek az Úr Istentõl.
Veistu ekki enn, að Egyptaland er í eyði lagt?"
Még sem veszed-é eszedbe, hogy elvész Égyiptom?
Og hann sagði við þá: "Skiljið þér ekki enn?"
És monda nékik: Hogy nem értitek hát?
En Jósafat mælti: "Er hér ekki enn einhver spámaður Drottins, að vér mættum leita frétta hjá honum?"
monda Jósafát: Nincsen-é itt több prófétája az Úrnak, hogy attól [is] tudakozódhatnánk?
Í baráttu yðar við syndina hafið þér ekki enn þá staðið í gegn, svo að blóð hafi runnið.
Mert még végig nem állottatok ellent, tusakodván a bûn ellen.
Jesús sagði við þá: "Minn tími er ekki enn kominn, en yður hentar allur tími.
Monda azért nékik Jézus: Az én idõm még nincs itt; a ti idõtök pedig mindig készen van.
Ef Þú ert þegar skráður og getur ekki enn kosið þá hefur þú sennilega ekki réttindi til þess.
Amennyiben regisztrált felhasználó vagy de mégsem tudsz szavazni, akkor nincsen jogosultságod a szavazáshoz.
En Jesús var ekki enn kominn til þorpsins, heldur var hann enn á þeim stað, þar sem Marta hafði mætt honum.
Jézus pedig nem ment vala még be a faluba, hanem azon a helyen vala, a hová Mártha elébe ment vala.
Þeir höfðu ekki enn skilið ritninguna, að hann ætti að rísa upp frá dauðum.
Mert nem tudják vala még az írást, hogy fel kell támadnia a halálból.
57 Þá sögðu þeir við hann: „Þú ert ekki enn orðinn fimmtugur og hefur séð Abraham!“
János 8:57 Mondának azért néki a zsidók: Még ötven esztendős nem vagy, és Ábrahámot láttad?
En hann er ekki enn svo voldugur ađ hann sé hafinn yfir ķtta.
De még nem olyan hatalmas, hogy a félelem felett állna.
Og ūađ ađ viđ leitumst viđ ađ tortíma honum hefur ekki enn læđst inn í ūeirra myrkustu ķra.
És álmukban sem merül fel, hogy meg akarjuk semmisíteni!
Ūessi stöđuhækkun undirstrikar ūađ sem ég hef ekki enn náđ.
Kinevezésemmel egyéb kötelességeimnek is eleget kell tennem.
Afsakađu ūķ viđ séum ekki enn sáttir viđ gálgann.
Bocsáss meg, ha nem ölbe tett kézzel várjuk az akasztásunkat.
Sum eru mér máttugri og gegn sumum ūeirra hef ég ekki enn reynt mig.
Némelyik nálam is nagyobb. Van olyan, mely még nem tett próbára.
Ég skil ekki enn hvers vegna ég var settur í sjúkraliðið.
Még mindig nem értem, miért lettem szanitéc.
Ég vona þín vegna að hann hafi ekki enn fengið það.
Az ön érdekében remélem, hogy még nem adta neki.
Ég hef ekki enn fariđ ūangađ.
Én még nem mentem át oda.
"Hver er 67?" Já, og veit það ekki enn, enginn okkar gerir það.
"Ki a 67-es?" Igen, sajnos továbbra sincs. Egyikünknek se.
Ég skil ekki enn hvađ gerđist.
Még mindig nem értem, mi történt.
Hér á landi er mađur saklaus uns sekt er sönnuđ svo sama hvađ ūiđ heyriđ um ađ Shaw sé lygari og svindlari eđa ađ allur rekstur hans sé ein risastķr svikamylla ūá vitum viđ ekki enn sannleikann.
Amerikában az ember ártatlan, míg bűnösnek nem bizonyul, úgyhogy bármennyire mondják, hogy Mr. Shaw hazudott és csalt, és az egész üzlete egy jól kifundált átverés, nem tudjuk, mi az igazság.
En ég óttast að þessi ferð hafi sett af stað... öfl sem við skiljum ekki enn.
De attól tartok, ez a küldetés olyan erőket mozgat meg, melyeket még nem értünk meg.
Sá dagur hefur ekki enn komiđ sem hún fer undir 500 pund.
Még soha nem szedett 200 kilónál kevesebbet.
En lofar Miller ekki enn góðu?
De Milleré még mindig ígéretes, nem?
Maðurinn hefur ekki enn komist yfir þann þröskuld.
Ezt a lépést az evolúció még nem tudta megtenni.
9 Skynjið þér ekki enn? Minnist þér ekki brauðanna fimm handa fimm þúsundum og hve margar körfur þér tókuð saman?
19 Mikor az öt kenyeret megszegtem az ötezernek, hány kosarat hoztatok el darabokkal tele?
17 Jesús segir við hana: „Snertu mig ekki. Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim: Ég stíg upp til föður míns og föður ykkar, til Guðs míns og Guðs ykkar.“
17 Jézus azt mondta neki: Ne érints engem, mert még nem mentem fel az Atyához, hanem menj az én testvéreimhez, és mondd meg nekik, hogy felmegyek az én Atyámhoz és a ti Atyátokhoz és az én Istenemhez és a ti Istenetekhez.
17 Jesús segir við hana: "Snertu mig ekki! Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim:, Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar.'"
Jézus azonban így szólt: „Ne tarts fel engem, mert még nem mentem fel az Atyához, hanem menj el a testvéreimhez, és mondd meg nekik: Fölmegyek az én Atyámhoz és a ti Atyátokhoz, az én Istenemhez és a ti Istenetekhez.”
9 Þeir höfðu ekki enn skilið ritninguna, að hann ætti að rísa upp frá dauðum.
9 Mert még nem értették az Írást, hogy fel kell támadnia a halálból.
30 En Jesús var ekki enn kominn til þorpsins, heldur var hann enn á þeim stað, þar sem Marta hafði mætt honum.
30 (KAR) Jézus pedig nem ment vala még be a faluba, hanem azon a helyen vala, a hová Mártha elébe ment vala.
35 Segið þér ekki: Enn eru fjórir mánuðir, þá kemur uppskeran?
Ugye, azt mondjátok: Még négy hónap, és itt az aratás.
57 Nú sögðu Gyðingar við hann: "Þú ert ekki enn orðinn fimmtugur, og hefur séð Abraham!"
57 Mondának azért néki a zsidók: Még ötven esztend‹s sem vagy, és Ábrahá- mot láttad?
11 Þá mælti hún: "Minnstu, konungur, Drottins, Guðs þíns, svo að hefnandinn gjöri ekki enn meira tjón, og þeir tortími ekki syni mínum."
11 De ő ezt mondta: „Emlékezzen meg, kérem, a király Jehováról, a te Istenedről, + hogy ne pusztítson szüntelenül a vérbosszuló+, és ki ne irtsák a fiamat.”
21 Og hann sagði við þá: "Skiljið þér ekki enn?"
21 Erre így szólt hozzájuk: „Mégsem értitek?”
Þegar Drottinn Guð gjörði jörðina og himininn, var enn alls enginn runnur merkurinnar til á jörðinni, og engar jurtir spruttu enn á mörkinni, því að Drottinn Guð hafði ekki enn látið rigna á jörðina og engir menn voru til þess að yrkja hana,
g semmiféle mezei növény sem vala a földön, s még semmiféle mezei fû sem hajtott ki, mert az Úr Isten [még] nem bocsátott vala esõt a földre; és ember sem vala, ki a földet mívelje;
því að þér eruð ekki enn komnir á hvíldarstaðinn né til arfleifðarinnar, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.
Mert még ez ideig nem mentetek be a nyugodalmas helyre, és az örökségbe, a melyet az Úr, a te Istened ád néked.
Hver sá maður, er fastnað hefir sér konu, en hefir ekki enn gengið að eiga hana, skal fara og snúa heim aftur, svo að hann falli ekki í orustunni og annar maður gangi að eiga hana."
És kicsoda olyan férfi, a ki feleséget jegyzett el magának, de még el nem vette? Menjen el, és térjen vissza házába, hogy meg ne haljon a harczban, és más valaki vegye azt el.
En Samúel þekkti ekki enn Drottin, og honum hafði ekki enn birst orð frá Drottni.
muel pedig még nem ismerte az Urat, [mert] még nem jelentetett ki néki az Úrnak ígéje.
Látið nú af spottinu, svo að fjötrar yðar verði ekki enn harðari, því að ég hefi heyrt af hinum alvalda, Drottni allsherjar, að fastráðið sé, að eyðing komi yfir land allt.
És most ne csúfolódjatok, hogy köteleitek szorosabbak ne legyenek; mert elvégzett pusztítást hallottam az Úrtól, a seregek Urától, az egész föld felett.
Skynjið þér ekki enn né skiljið?
Még sem látjátok-é be és nem értitek-é?
Þá var ekki enn búið að varpa Jóhannesi í fangelsi.
Mert János még nem vetteték a tömlöczbe.
Þarna átti hann við andann, er þeir skyldu hljóta, sem á hann trúa. Því enn var andinn ekki gefinn, þar eð Jesús var ekki enn dýrlegur orðinn.
Ezt pedig mondja vala a Lélekrõl, a melyet veendõk valának az õ benne hívõk: mert még nem vala Szent Lélek; mivelhogy Jézus még nem dicsõítteték meg.
Nú sögðu Gyðingar við hann: "Þú ert ekki enn orðinn fimmtugur, og hefur séð Abraham!"
Mondának azért néki a zsidók: Még ötven esztendõs nem vagy, és Ábrahámot láttad?
En ef nokkur hefur orðið til þess að valda hryggð, þá hefur hann ekki hryggt mig, heldur að vissu leyti - að ég gjöri ekki enn meira úr því - hryggt yður alla.
pedig valaki megszomorított, nem engem szomorított meg, hanem részben, hogy [azt] ne terheljem, titeket mindnyájatokat.
1.3911089897156s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?